Fyrstu kynni

Klukkutíma ferð er tilvalin til að prófa íslenska hestinn í fyrsta skipti. Frá Grýtubakka ríðum við að ánni Gljúfurá, meðfram henni og upp að fjallsrótum þar sem útsýnið er fallegt yfir Eyjafjörð. Að ferð lokinni bíða ykkar heimagerðar veitingar.

Af öryggisástæðum ákveðum við hvernig ferðin er nákvamlega hverju sinni þar sem taka þarf tillit til lengdar ferðar, reynslu knapa, veðurs og ástand lands.

Lengd 1 klst.
Verð á mann 7.500 ISK
Brottför 2023 Eftir óskum
Reynsla Fyrir alla
Lágmarksfjöldi 1
Lágmarksaldur 6 ára

Bókun / Fyrirspurn