Frostrósir

Á veturna er Ísland iðulega að mestu þakið þykkum snjó og norðanáttin getur verið þreytandi. Vel klædd í kuldagalla og með ullarvettlinga er hægt að njóta reiðtúrs í átt að Eyjafirði, andandi að sér fersku norðan lofti. Vetrarsólin gefur oft dulspekilegt andrúmsloft og gerir ferðina að ógleymanlegri upplifun. Við heimkomu bíða okkar svo heimagerðar kökur og heitir drykkir.

Af öryggisástæðum ákveðum við hvernig ferðin er nákvamlega hverju sinni þar sem taka þarf tillit til lengdar ferðar, reynslu knapa, veðurs og ástand lands.

Lengd 1,5 klst.
Verð á mann 10.500 ISK
Brottför 2023 10:30, 13:30
Reynsla Fyrir alla
Lágmarksfjöldi 1
Lágmarksaldur 6 ára

BÓKUN / FYRIRSPURN