Mínígolf

Á Grýtubakka erum við með lítinn mínígolf völl. Hann er að finna í skógarreitnum fyrir ofan bæinn. Þar eru sex holur sem allar tengjast Íslandi og umhverfinu á einhvern hátt. Eins og svo margt á Grýtubakka er hann heimagerður og þar af leiðendi mjög persónulegur. Verð fyrir notkun vallarins er 1.500 ISK á mann. Börn undir 12 ára aldri borga helming.

 

Eldfjallid   Hreidrid   Gamli Baerinn

Kirkjan   Skeidvöllur   Ferdalag